Náðu í appið
The Wife

The Wife (2017)

"Behind any great man, there's always a greater woman"

1 klst 40 mín2017

Joan Castleman er vel gefin og bráðfalleg kona, sem hefur helgað líf sitt eiginmanni sínum Joe, sem er frægur rithöfundur.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic77
Deila:
The Wife - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Joan Castleman er vel gefin og bráðfalleg kona, sem hefur helgað líf sitt eiginmanni sínum Joe, sem er frægur rithöfundur. Hún hefur sætt sig við framhjáhald af hans hálfu, og afsakanir sem hann tengir við “listina”, með reisn og húmor. En nú er staðfesta Joan að bresta. Kvöldið sem Joe er að fara að taka á móti Nóbelsverðlaununum í bókmenntum, ákveður Joan að horfast í augu við þær fórnir sem hún hefur fært, og opinbera leyndarmálið við feril eiginmannsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Björn Runge
Björn RungeLeikstjórif. -0001
Jane Anderson
Jane AndersonHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Anonymous ContentUS
Meta Film LondonGB
Silver ReelCH
Tempo ProductionsGB
Embankment FilmsGB
Creative ScotlandGB

Verðlaun

🏆

Glenn Close fékk Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn.