The Wife (2017)
"Behind any great man, there's always a greater woman"
Joan Castleman er vel gefin og bráðfalleg kona, sem hefur helgað líf sitt eiginmanni sínum Joe, sem er frægur rithöfundur.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Joan Castleman er vel gefin og bráðfalleg kona, sem hefur helgað líf sitt eiginmanni sínum Joe, sem er frægur rithöfundur. Hún hefur sætt sig við framhjáhald af hans hálfu, og afsakanir sem hann tengir við “listina”, með reisn og húmor. En nú er staðfesta Joan að bresta. Kvöldið sem Joe er að fara að taka á móti Nóbelsverðlaununum í bókmenntum, ákveður Joan að horfast í augu við þær fórnir sem hún hefur fært, og opinbera leyndarmálið við feril eiginmannsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




Verðlaun
Glenn Close fékk Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn.






















