Náðu í appið
Beautiful Boy

Beautiful Boy (2018)

"A true story of addiction, survival and family."

2 klst2018

Myndin er byggð á metsölubók og æviminningum föður og sonar, þeim David og Nic Sheff.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic62
Deila:
Beautiful Boy - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin er byggð á metsölubók og æviminningum föður og sonar, þeim David og Nic Sheff. Þetta er átakanleg en um leið heillandi saga af fjölskyldu sem þarf að takast á við fíkniefnavanda sonarins. Hún lýsir á raunsæislegan hátt reynslu af seiglu, áföllum og bata yfir margra ára skeið. Í myndinni er farið yfir meðferðir, brotthvörf, brotin loforð og gremju er Nic sekkur dýpra niður í eiturlyfjaheiminn, ásamt því hvernig faðir hans David reynir hvað hann getur að bjarga “fallega stráknum sínum” frá eyðileggingarmætti fíkninnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Luke Davies
Luke DaviesHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Plan B EntertainmentUS