Beautiful Boy (2018)
"A true story of addiction, survival and family."
Myndin er byggð á metsölubók og æviminningum föður og sonar, þeim David og Nic Sheff.
Bönnuð innan 16 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er byggð á metsölubók og æviminningum föður og sonar, þeim David og Nic Sheff. Þetta er átakanleg en um leið heillandi saga af fjölskyldu sem þarf að takast á við fíkniefnavanda sonarins. Hún lýsir á raunsæislegan hátt reynslu af seiglu, áföllum og bata yfir margra ára skeið. Í myndinni er farið yfir meðferðir, brotthvörf, brotin loforð og gremju er Nic sekkur dýpra niður í eiturlyfjaheiminn, ásamt því hvernig faðir hans David reynir hvað hann getur að bjarga “fallega stráknum sínum” frá eyðileggingarmætti fíkninnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



















