The Aftermath (2019)
Myndin gerist skömmu eftir að Seinni heimsstyrjöldinni lýkur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin gerist skömmu eftir að Seinni heimsstyrjöldinni lýkur. Breskur foringi og eiginkona hans eru send til Hamborgar í Þýskalandi til að aðstoða við uppbyggingarstarfið. Þegar eiginmaðurinn þarf að hverfa af bæ, vex ástríðan á milli eiginkonunnar og Þjóðverjans sem átti húsið sem þau búa í áður, en hann býr þar ennþá með þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Scott Free ProductionsGB

Amusement Park FilmsDE

Fox Searchlight PicturesUS


















