The Happy Prince (2018)
"Síðustu ár Oscars Wilde"
Rithöfundurinn Oscar Wilde liggur fyrir dauðanum á hóteli í París.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Fordómar
Blótsyrði
Vímuefni
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Rithöfundurinn Oscar Wilde liggur fyrir dauðanum á hóteli í París. Fortíðin svífur fyrir augum hans, og fer með hann á aðra tíma og staði. Var hann eitt sinn frægasti maðurinn í Lundúnaborg? Listamaðurinn sem krossfestur var af samfélaginu sem eitt sinn dáði hann? Á þessari dauðastundu, þá fer hann yfir misheppnaðar tilraunir til að sættast við eiginkonuna Constance, ástarsambandið við Alfred Douglas lávarð, og hlýjuna og trúfestuna hjá Robbie Ross, sem reyndi en mistókst að bjarga honum frá sér sjálfum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rupert EverettLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Maze PicturesDE

Entre Chien et LoupBE

PalomarIT

Cine Plus FilmproduktionDE

ProximusBE

RTBFBE















