Náðu í appið
Who We Are Now

Who We Are Now (2017)

"Réttlætið er ekki alltaf réttlátt"

1 klst 35 mín2017

Eftir að hafa setið í fangelsi fyrir manndráp er hinni rúmlega fertugu Beth sleppt á skilorði vegna góðrar hegðunar.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic83
Deila:
Who We Are Now - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa setið í fangelsi fyrir manndráp er hinni rúmlega fertugu Beth sleppt á skilorði vegna góðrar hegðunar. Hana langar til að endurheimta líf sitt, þ.m.t. forræði yfir syni sínum sem komið var í fóstur hjá systur hennar þegar hún fór í fangelsi, en það á eftir að reynast henni þrautin þyngri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matthew Newton
Matthew NewtonLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Oriah EntertainmentUS