Náðu í appið
Taka 5

Taka 5 (2019)

"Ísköld gamanmynd eftir Magnús Jónsson"

1 klst 31 mín2019

Ungan bónda, dreymir um að verða leikari og leika í bíómynd.

Deila:
Taka 5 - Stikla

Söguþráður

Ungan bónda, dreymir um að verða leikari og leika í bíómynd. En enginn vill leika við hann. Fastur í eigin heimi leikur hann senur úr gömlum bíómyndum við sjálfan sig, allan liðslangann daginn. Dag einn ákveður hann að láta draum sinn rætast og rænir 5 listamönnum úr borginni. Leikkonu, rithöfundi, tónlistarmanni, leikstjóra og myndlistarmanni og neyðir þau til að gera bíómynd með sér með gömlu VHS vélinni sinni úti í hlöðu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Magnús Jónsson
Magnús JónssonLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!