Náðu í appið
Studio 54

Studio 54 (2018)

"Nothing This Fabulous Could Last Forever"

1 klst 38 mín2018

Stúdíó 54 næturklúbburinn var skjálftamiðja hedonisma á sjöunda áratugnum.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic70
Deila:
Studio 54 - Stikla

Söguþráður

Stúdíó 54 næturklúbburinn var skjálftamiðja hedonisma á sjöunda áratugnum. Klúbburinn er löngu orðinn táknrænn fyrir tímabilið og nú, 39 árum eftir að rauða teppinu var fyrst kastað yfir heilagan þröskuldinn fáum við að sjá raunverulegu söguna á bak við frægasta næturklúbb allra tíma!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matt Tyrnauer
Matt TyrnauerLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Passion PicturesGB
Altimeter FilmsUS
A&E IndieFilmsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd sem besta heimildarmynd á vhátíðinni í Aþenu.