Náðu í appið
I Kill Giants

I Kill Giants (2017)

"Maður sér ekki allt sem gerist"

1 klst 46 mín2017

Hér segir frá ungri stúlku, Barböru Thorson, sem lifir í sínum eigin heimi og er ekki bara sannfærð um að innrás óvinveittra risa vofi yfir...

Rotten Tomatoes78%
Metacritic74
Deila:
I Kill Giants - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hér segir frá ungri stúlku, Barböru Thorson, sem lifir í sínum eigin heimi og er ekki bara sannfærð um að innrás óvinveittra risa vofi yfir jörðinni heldur og sannfærð um að aðeins hún geti bjargað málunum þegar að því kemur. Fullorðna fólkið hefur auðvitað miklar áhyggjur af geðheilsu Barböru, en hvað gerist þegar í ljós kemur að hún hafði í raun rétt fyrir sér eftir allt saman?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anders Walter
Anders WalterLeikstjórif. -0001
Joe Kelly
Joe KellyHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

XYZ FilmsUS
1492 PicturesUS
Having Me FilmsCN
Ocean Blue EntertainmentUS
uFundBE
Man of Action EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til áhorfendaverðlaunanna á kvikmyndahátíðinni í Toronto.