Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

I Kill Giants 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Maður sér ekki allt sem gerist

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
Rotten tomatoes einkunn 74% Audience
The Movies database einkunn 74
/100
Tilnefnd til áhorfendaverðlaunanna á kvikmyndahátíðinni í Toronto.

Hér segir frá ungri stúlku, Barböru Thorson, sem lifir í sínum eigin heimi og er ekki bara sannfærð um að innrás óvinveittra risa vofi yfir jörðinni heldur og sannfærð um að aðeins hún geti bjargað málunum þegar að því kemur. Fullorðna fólkið hefur auðvitað miklar áhyggjur af geðheilsu Barböru, en hvað gerist þegar í ljós kemur að hún hafði... Lesa meira

Hér segir frá ungri stúlku, Barböru Thorson, sem lifir í sínum eigin heimi og er ekki bara sannfærð um að innrás óvinveittra risa vofi yfir jörðinni heldur og sannfærð um að aðeins hún geti bjargað málunum þegar að því kemur. Fullorðna fólkið hefur auðvitað miklar áhyggjur af geðheilsu Barböru, en hvað gerist þegar í ljós kemur að hún hafði í raun rétt fyrir sér eftir allt saman?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.09.2015

Zoe Saldana í I Kill Giants

Zoe Saldana hefur bæst við leikarahópinn í kvikmyndinni I Kill Giants, sem er byggð á samnefndri myndasögu.  Guardians of the Galaxy-leikkonan fer með hlutverk skólasálfræðingsins Mrs. Mollé sem styður við bakið á ungri st...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn