Breakthrough (2019)
"Based on the Impossible true story."
Þegar Smith var 14 ára gamall drukknaði hann í Saint Louis stöðuvatninu, og var látinn í nærri klukkustund.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Þegar Smith var 14 ára gamall drukknaði hann í Saint Louis stöðuvatninu, og var látinn í nærri klukkustund. Samkvæmt skýrslum voru lífgunartilraunir reyndar í 27 mínútur, án árangurs. Þá kom móðir hans inn í herbergið og fór að biðja til Guðs af miklum þrótti, og skyndilega fór hjartað að slá og Smith jafnaði sig.
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS

20th Century FoxUS















