Náðu í appið
Red Joan

Red Joan (2019)

"How far would you go to protect everything you love?"

1 klst 41 mín2019

Saga Joan Stanley, sem var afhjúpuð sem sá njósnari rússnesku leyniþjónustunnar KGB, sem lengst starfaði í Bretlandi.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic45
Deila:
Red Joan - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Saga Joan Stanley, sem var afhjúpuð sem sá njósnari rússnesku leyniþjónustunnar KGB, sem lengst starfaði í Bretlandi. Hún fæddist í Englandi en áhugi hennar á Sovétríkjunum og kommúnisma vaknaði snemma. Hún hóf störf innan breska stjórnkerfisins, en var ráðin til KGB á miðjum fjórða áratug tuttugustu aldarinnar. Hún flytur kjarnorkuvopnaupplýsingar til Sovétríkjanna, sem hjálpar Sovétmönnum að halda í við vesturlönd í kjarnorkuvopnakapphlaupinu. Hálf öld leið þar til upp um hana komst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Trevor Nunn
Trevor NunnLeikstjórif. -0001
Lindsay Shapero
Lindsay ShaperoHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Trademark FilmsGB
Cambridge Picture CompanyGB