Red Joan (2019)
"How far would you go to protect everything you love?"
Saga Joan Stanley, sem var afhjúpuð sem sá njósnari rússnesku leyniþjónustunnar KGB, sem lengst starfaði í Bretlandi.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Saga Joan Stanley, sem var afhjúpuð sem sá njósnari rússnesku leyniþjónustunnar KGB, sem lengst starfaði í Bretlandi. Hún fæddist í Englandi en áhugi hennar á Sovétríkjunum og kommúnisma vaknaði snemma. Hún hóf störf innan breska stjórnkerfisins, en var ráðin til KGB á miðjum fjórða áratug tuttugustu aldarinnar. Hún flytur kjarnorkuvopnaupplýsingar til Sovétríkjanna, sem hjálpar Sovétmönnum að halda í við vesturlönd í kjarnorkuvopnakapphlaupinu. Hálf öld leið þar til upp um hana komst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!













