Náðu í appið
Don't Go

Don't Go (2018)

"Somewhere Between Dreams and Reality Lies the Truth"

1 klst 31 mín2018

Ben er niðurbrotinn eftir að dóttir hans ferst í slysi með sviplegum hætti.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic45
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Ben er niðurbrotinn eftir að dóttir hans ferst í slysi með sviplegum hætti. Hann sannfærist síðar um að geta vakið hana aftur til lífsins í gegnum draum sem endurtekur sig í sífellu. En er þetta draumur? Eða er hann búinn að missa vitið?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Gleeson
David GleesonLeikstjórif. -0001
Ronan Blaney
Ronan BlaneyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Amasia EntertainmentUS
Wide Eye FilmsIE