Downton Abbey (2019)
"We´ve been Expecting You."
Saga Crawley fjölskyldunnar heldur áfram, auðugra landeigenda í Englandi snemma á tuttugustu öldinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Fordómar
FordómarSöguþráður
Saga Crawley fjölskyldunnar heldur áfram, auðugra landeigenda í Englandi snemma á tuttugustu öldinni. Lífið gengur sinn vanagang í Downton Abbey með alls konar blæbrigðum þegar Crawley-hjónunum Robert og Coru berast þau skilaboð að Georg fimmti, konungur Englands, og Mary drottning ætli að heimsækja þau á setrið. Eins og gefur að skilja fer allt í háaloft í Downton Abbey við þessar fréttir og undirbúningurinn hefst ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael EnglerLeikstjóri

Gabrielle UnionHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Focus FeaturesUS

Carnival FilmsGB

Perfect World PicturesUS





















