Náðu í appið
Downton Abbey

Downton Abbey (2019)

"We´ve been Expecting You."

2 klst 2 mín2019

Saga Crawley fjölskyldunnar heldur áfram, auðugra landeigenda í Englandi snemma á tuttugustu öldinni.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic64
Deila:
Downton Abbey - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómar

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Saga Crawley fjölskyldunnar heldur áfram, auðugra landeigenda í Englandi snemma á tuttugustu öldinni. Lífið gengur sinn vanagang í Downton Abbey með alls konar blæbrigðum þegar Crawley-hjónunum Robert og Coru berast þau skilaboð að Georg fimmti, konungur Englands, og Mary drottning ætli að heimsækja þau á setrið. Eins og gefur að skilja fer allt í háaloft í Downton Abbey við þessar fréttir og undirbúningurinn hefst ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Engler
Michael EnglerLeikstjórif. -0001
Gabrielle Union
Gabrielle UnionHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
Carnival FilmsGB
Perfect World PicturesUS