Plus One (2019)
"10 Weddings. 1 Summer. No One Can Survive Alone."
Til þess að ná að lifa af mikið giftingarsumar hjá vinum sínum, þá ákveða einhleypu vinirnir þau Ben og Alice, að fara saman sem par í öll brúðkaupin sem þeim er boðið í.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Til þess að ná að lifa af mikið giftingarsumar hjá vinum sínum, þá ákveða einhleypu vinirnir þau Ben og Alice, að fara saman sem par í öll brúðkaupin sem þeim er boðið í. Vandamálið er að um leið halda flestir að þau séu par þannig að þau þurfa stöðugt að vera að neita að svo sé. Gengur það upp?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeff ChanLeikstjóri
Aðrar myndir

Andrew RhymerLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Studio71US

Red HourUS

Bindery FilmsUS
Firewatch Entertainment

Lunacy ProductionsUS
Inwood Road FilmsUS


















