Örugglega ein besta gamanmynd sem ég hef séð. John Cleese, Jamie Lee Curtis, Michael Palin og Kevin Kline(í alveg óborganlega fyndu Óskarsverðlaunahlutverki) fara á kostum. Hún er topp skemm...
A Fish Called Wanda (1988)
"A tale of murder, lust, greed, revenge, and seafood."
Kynþokkafull bandarísk kona, Wanda, sem elskar demanta, og kærasti hennar, Otto, eru stödd í Englandi til ræna demöntum, ásamt þeim George og Ken.
Öllum leyfðSöguþráður
Kynþokkafull bandarísk kona, Wanda, sem elskar demanta, og kærasti hennar, Otto, eru stödd í Englandi til ræna demöntum, ásamt þeim George og Ken. Wanda og Otto vilja sjálf hirða alla demantana sem gengið hefur upp úr krafsinu, og svíkja George í hendurnar á lögreglunni, án þess að vita að George er nú þegar búinn að koma demöntunum á nýjan og mjög leynilegan stað. Wanda ákveður að besta leiðin til að leysa úr þessari flækju sé að stíga í vænginn við lögfræðing George, Archie Leach.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg elska þessa mynd. Michael palin og John Cleese (úr monty python) er aðal handritshöfundar myndarinnar.Þetta er meistarastykki og besta mynd Jamie lee Curtis og mun betri en fierce Creatures s...
Margsnúin og hábresk úrvalsmynd. Hún er í bæði í senn farsi og gamanmynd enda leikstýrð af meginsnillingi Ealing-tímabilsins. Hér fara þau John Cleese, Jamie Lee Curtis, Michael Palin og ...
Snilldarmynd um þjófagengi sem reynir að komast upp með demantarán. John Cleese er lögfræðingur þeirra, Palin er stamandi dýravinur, Kevin Kline er aðalkosturinn. Hann leikur geðsjúkling...
Framleiðendur

Verðlaun
Kevin Kline fékk Óskarsverðlaunin fyrir leik í aukahlutverki. Var einnig tilnefnd til Óskars fyrir handrit og leikstjórn. John Cleese og Michael Palin unnu báðir BAFTA verðlaun fyrir sinn leik í myndinni.

















