Outlaws (2017)
One Percent
"100% adrenaline."
Þegar Knuck, fyrrverandi leiðtogi mótorhjólagengisins Copperheads, er látinn laus úr fangelsi eftir þriggja ára afplánun lendir hann fljótlega upp á kant við eftirmann sinn, Paddo,...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Knuck, fyrrverandi leiðtogi mótorhjólagengisins Copperheads, er látinn laus úr fangelsi eftir þriggja ára afplánun lendir hann fljótlega upp á kant við eftirmann sinn, Paddo, enda hafa þeir gjörólíka sýn á tilgang gengisins og framtíð þess. Afleiðingarnar verða barátta upp á líf eða dauða. Deilur þeirra Knucks og Paddos snúast um hvaða stefnu gengið á að taka því á meðan Paddo vill hafa starfsemina innan ramma laganna gefur Knuck lítið fyrir það. Og framundan er afdrifaríkt uppgjör ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stephen McCallumLeikstjóri

Matt NableHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

See PicturesAU

ScreenWestAU

Metrol TechnologyGB

Kreo FilmsGB

Head Gear FilmsGB
Ticket to Ride

















