Galveston (2018)
"Krókar á móti brögðum"
Eftir að hafa sloppið naumlega úr fyrirsát, þar sem fyrrum mafíuforinginn hans vildi koma honum fyrir kattarnef, þá snýr krabbameinssjúki leigumorðinginn Roy Cody, aftur til...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa sloppið naumlega úr fyrirsát, þar sem fyrrum mafíuforinginn hans vildi koma honum fyrir kattarnef, þá snýr krabbameinssjúki leigumorðinginn Roy Cody, aftur til heimabæjar síns, Galveston, þar sem hann skipuleggur grimmilega hefnd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mélanie LaurentLeikstjóri
Aðrar myndir

Nic PizzolattoHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Jean Doumanian ProductionsUS

Low Spark FilmsUS

















