Söguþráður
Árið er 1994 í Alsír. Æskuvinirnir S. og Lotfi fara yfir eyðimörkina í leit að Abu Leila sem er hættulegur hryðjuverkamaður. Þessi áætlun virðist fráleit, þar sem að Sahara eyðimörkin hefur sloppið undan árásum. Í raun hefur Lotfi aðeins eitt markmið, að tryggja öryggi S., þar sem hann veit að vinur sinn er of brothættur til að höndla frekari blóðsúthellingar. Hér er á ferðinni kraftmikið sálfræðidrama um samfélagsleg áhrif ofbeldis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Amin Sidi-BoumedineLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

In Vivo FilmsFR

Thala FilmsDZ








