Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Little Big Man 1970

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Little Big Man Was Either The Most Neglected Hero In History Or A Liar Of Insane Proportion!

139 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 63
/100

Jack Crabb er 121 árs þegar myndin hefst. Maður sem safnar munnmælasögum spyr hann út í fortíð sína. Hann segir frá því þegar hann var fangaður og alinn upp af indjánum, þegar hann varð byssumaður, giftist indjánastúlku, og horfði á þegar hershöfðinginn George Armstrong Custer drap hana, og þegar hann varð njósnari fyrir hershöfðingjann við Little... Lesa meira

Jack Crabb er 121 árs þegar myndin hefst. Maður sem safnar munnmælasögum spyr hann út í fortíð sína. Hann segir frá því þegar hann var fangaður og alinn upp af indjánum, þegar hann varð byssumaður, giftist indjánastúlku, og horfði á þegar hershöfðinginn George Armstrong Custer drap hana, og þegar hann varð njósnari fyrir hershöfðingjann við Little Big Horn.... minna

Aðalleikarar


Öldungur á 122. aldursári rifjar upp litríkan æviferil frá því um miðja 19. öld. Var tekinn í fóstur af indíánum, en lenti síðar meir með Custer hershöfðingja í blóðbaðinu við Little Big Horn. Gerðist fyllibytta og ímyndaður byssubófi í slagtogi með Villta Bill Hickok, eftir mislukkað uppeldi hjá prestsfrúnni. Hér er drepið á nokkur atriði í einni af allra bestu kvikmyndum áttunda áraugarins, þar sem hver gamanþátturinn rekur annan en jafnan tekið á alvarlegri þáttum í þessari skoplegu söguskoðun. Dustin Hoffman fer hér algjörlega á kostum og eldist um heila öld með minnistæðu og stórgóðu gervi. Tvímælalust einn af allra mestu leiksigrum Hoffmans á hvíta tjaldinu. Annars er leikarhópurinn vænn og jafn með Chief Dan George í fararbroddi. Tvímælalaust fjögurra stjarna stórmynd sem er algjörlega ómissandi fyrir alla sannkallaða unnendur hornsteina kvikmyndasögunnar. Ég mæli eindregið með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.07.2014

Höfundur Little Big Man látinn

Thomas Berger, höfundur bókarinnar Little Big Man, sem samnefnd bíómynd var gerð upp úr með Dustin Hoffman í titilhlutverkinu, er látinn 89 ára að aldri. Berger, sem er lýst sem einfara með hárbeittan og háðskan st...

08.01.2013

Kastljós: Sergio Corbucci (2. hluti af 3)

  NAVAJO JOE (1966) Í síðasta innslagi um ítalska spaghettívestraleikstjórann Sergio Corbucci minntist ég á að Django Unchained (2012) eftir Quentin Tarantino væri mögulega fyrsti vestrinn með blökkumanni í aða...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn