Náðu í appið
Gorillaz: Reject False Icons

Gorillaz: Reject False Icons (2019)

2019

Stórkostleg heimildamynd um bresku hljómsveitina Gorillaz, eina bestu sýndarhljómsveit heims þar sem við fylgjumst með gerð tveggja platna og því þegar sveitin túraði um heiminn...

Deila:

Söguþráður

Stórkostleg heimildamynd um bresku hljómsveitina Gorillaz, eina bestu sýndarhljómsveit heims þar sem við fylgjumst með gerð tveggja platna og því þegar sveitin túraði um heiminn í kjölfarið. Útkoman er nærgöngul og persónuleg innsýn inn í heim Gorillaz og stórfjölskyldu hljómsveitarinnar þar sem áður óséð myndefni er birt sem þú vilt ekki missa af!

Aðalleikarar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!