Big Kill (2018)
Landnemi frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum, tveir utangarðsmenn og fjárhættuspilarar, og stórhættulegur predikari, mæta örlögum sínum í fyrrum gróskumiklum bæ sem kallast Big Kill.
Deila:
Söguþráður
Landnemi frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum, tveir utangarðsmenn og fjárhættuspilarar, og stórhættulegur predikari, mæta örlögum sínum í fyrrum gróskumiklum bæ sem kallast Big Kill. Í hönd fer róstursamur tími, hörð lífsbarátta og ákvörðun sem mun breyta lífi þeirra allra til frambúðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Scott MartinLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Archstone EntertainmentUS















