Náðu í appið
Big Kill

Big Kill (2018)

2018

Landnemi frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum, tveir utangarðsmenn og fjárhættuspilarar, og stórhættulegur predikari, mæta örlögum sínum í fyrrum gróskumiklum bæ sem kallast Big Kill.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic42
Deila:
Big Kill - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Landnemi frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum, tveir utangarðsmenn og fjárhættuspilarar, og stórhættulegur predikari, mæta örlögum sínum í fyrrum gróskumiklum bæ sem kallast Big Kill. Í hönd fer róstursamur tími, hörð lífsbarátta og ákvörðun sem mun breyta lífi þeirra allra til frambúðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Scott Martin
Scott MartinLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Archstone EntertainmentUS