Náðu í appið
Running with the Devil

Running with the Devil (2019)

"Tastes Like Heaven, Burns Like Hell."

1 klst 40 mín2019

Stór farmur af kókaíni, sem smyglað er frá Mexíkó til Kanada í gegnum Bandaríkin, týnist á dularfullan hátt á leiðinni.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic42
Deila:
Running with the Devil - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Stór farmur af kókaíni, sem smyglað er frá Mexíkó til Kanada í gegnum Bandaríkin, týnist á dularfullan hátt á leiðinni. Leiðtogi eiturlyfjahringsins biður tvo af aðstoðarmönnum sínum, Cook og Man, að komast að því hvað fór úrskeiðis. Cook og Man þurfa að fara í saumana á allri keðju alþjóðlegrar eiturlyfjasölu, á sama tíma og þeir þurfa að reyna að forðast alríkislögregluna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joe Cahill
Joe CahillLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Patriot PicturesUS
Jaguar BiteCO
Saturn FilmsUS