Steamboat Bill, Jr. (1928)
"The screen's first big Mississippi thriller"
Í bænum River Junction, sem stendur á árbakka einum, á skipstjórinn William Canfield heima, en hann stýrir gömlu gufuskipi.
Söguþráður
Í bænum River Junction, sem stendur á árbakka einum, á skipstjórinn William Canfield heima, en hann stýrir gömlu gufuskipi. Bissnessmógúllinn J.J. King, vill ryðja honum úr vegi, en hann á m.a. splunkunýtt og flott skip. William fær þær fréttir að sonur hans William Canfield Jr. sé á leið í heimsókn með lest frá Boston. Þegar Willie kemur, þá þjálfar William hann til að vinna með sér á skipinu. En Willie hittir fljótlega Kitty King, dóttur James King, og þau fara á stefnumót, andstætt vilja feðranna. Þegar stormur skellur á River Junction, þá bjargar Willie föður sínum og tengdaföður tilvonandi, úr ánni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!



















