Náðu í appið
Steamboat Bill, Jr.

Steamboat Bill, Jr. (1928)

"The screen's first big Mississippi thriller"

1 klst 10 mín1928

Í bænum River Junction, sem stendur á árbakka einum, á skipstjórinn William Canfield heima, en hann stýrir gömlu gufuskipi.

Deila:
Steamboat Bill, Jr. - Stikla

Söguþráður

Í bænum River Junction, sem stendur á árbakka einum, á skipstjórinn William Canfield heima, en hann stýrir gömlu gufuskipi. Bissnessmógúllinn J.J. King, vill ryðja honum úr vegi, en hann á m.a. splunkunýtt og flott skip. William fær þær fréttir að sonur hans William Canfield Jr. sé á leið í heimsókn með lest frá Boston. Þegar Willie kemur, þá þjálfar William hann til að vinna með sér á skipinu. En Willie hittir fljótlega Kitty King, dóttur James King, og þau fara á stefnumót, andstætt vilja feðranna. Þegar stormur skellur á River Junction, þá bjargar Willie föður sínum og tengdaföður tilvonandi, úr ánni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Charles Reisner
Charles ReisnerLeikstjóri

Aðrar myndir

Carl Harbaugh
Carl HarbaughHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Buster Keaton ProductionsUS