Náðu í appið
Ride

Ride (2018)

"Some Rides Should Never Be Shared"

1 klst 19 mín2018

Þegar James, sem býður upp á farþegaþjónustu í bíl sínum, tekur hina heillandi en stjórnsömu Bruno upp í bílinn, þá biður hún hann um að...

Rotten Tomatoes31%
Metacritic45
Deila:

Söguþráður

Þegar James, sem býður upp á farþegaþjónustu í bíl sínum, tekur hina heillandi en stjórnsömu Bruno upp í bílinn, þá biður hún hann um að ná líka í aðra stelpu, Jessica, sem hafði fengið far með honum áður. Sagan gerist á venjulegu kvöldi í Los Angeles, sem breytist í sálfræðistríð, og baráttu upp á líf og dauða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeremy Ungar
Jeremy UngarLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Unified PicturesUS
Look to the Sky FilmsCA
The FyzzGB