Náðu í appið
Hilary and Jackie

Hilary and Jackie (1998)

"The true story of two sisters who shared a passion, a madness and a man."

2 klst 1 mín1998

Bresku systurnar Hilary du Pré og Jacqueline du Pré eru báðar hæfileikaríkir tónlistarmenn, Hilary leikur á flautu en Jackie á selló.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic78
Deila:
Hilary and Jackie - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Bresku systurnar Hilary du Pré og Jacqueline du Pré eru báðar hæfileikaríkir tónlistarmenn, Hilary leikur á flautu en Jackie á selló. Hvað varðar tónlistarlega snilld, þá var alltaf samkeppni á milli þeirra, en þó á vinalegum nótum, að hvatningu móður þeirra, píanóleikarans, sem vildi að þær næðu langt á tónlistarsviðinu. En undir vinalegu yfirborðinu er djúp þrá eftir því hjá báðum systrum að ná að verða betri en hin. Þrátt fyrir, eða hugsanlega að hluta til vegna þess, að yngri systirin Jackie hafði mikla sviðstjáningu, þá sígur hún fram úr eldri systur sinni, sem var meira áberandi sem barn, og verður þekkti tónlistarmaðurinn í fjölskyldunni. Þó að þær haldi báðar áfram í tónlistinni og gifti sig báðar ( Hilary giftist Kiffer Finzi og Jackie giftist píanóleikaranum Daniel Barenboim ) þá einbeitir Hilary sér meira að heimilinu, en Jackie leggur áherslu á framann í tónlistinni. Að því er virðist furðuleg bón Jackie til Hilary skilst síðar, en samþykkt Hilary á þeirri bón, sýnir hið sanna eðli ástríks en óvenjulegs systrasambands þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Hilary and Jackie fjallar, eins og flestir vita, um lífshlaup breska sellósnillingsins Jacqueline du Pré og samband hennar við systur sína Hilary. Emily Watson og Rachel Griffiths sýna báðar ...

Úrvalsmyndin Hilary and Jackie segir sögu systranna Hilary og Jacqueline du Pré og er byggð á metsölubókinni "A Genius in the Family" eftir Hilary og bróður hennar Piers du Pré. Segja má þ...

Framleiðendur

Oxford FilmsGB
Film4 ProductionsGB