Náðu í appið
All Together Now

All Together Now (2020)

1 klst 32 mín2020

Amber Appleton er bjartsýn, þó svo að einkalífið sé mun óstöðugra en virðist á yfirborðinu.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic64
Deila:
All Together Now - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Amber Appleton er bjartsýn, þó svo að einkalífið sé mun óstöðugra en virðist á yfirborðinu. Hún hefur hæfileika í tónlist, og skiptir tíma sínum á milli þess að koma fram í leikhúsi menntaskólans, og að vinna í kleinuhringjabúð, til að fá fyrir salti í grautinn, fyrir sig og móður sína. Hún sinnir einnig vistmanni á elliheimili í grenndinni. En þegar nýjar hindranir birtast, sem gætu ógnað draumum hennar, þá þarf hún að læra að treysta á styrk fjölskyldunnar til að yfirstíga erfiðleikana og halda áfram.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

The Gotham GroupUS
Temple Hill EntertainmentUS