Náðu í appið
American Murder: The Family Next Door

American Murder: The Family Next Door (2020)

1 klst 22 mín2020

Árið 2018 hvarf hin 38 ára gamla Shanann Watts ásamt tveimur yngstu dætrum sínum í Colorado í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic67
Deila:
American Murder: The Family Next Door - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Árið 2018 hvarf hin 38 ára gamla Shanann Watts ásamt tveimur yngstu dætrum sínum í Colorado í Bandaríkjunum. Eftir því sem málið skýrðist, þá varð ljóst að eiginmaður hennar, Chris Watts, var ekki allur þar sem hann var séður. Þessi sorgarsaga vakti athygli um allan heim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Knickerbockerglory TVGB