Náðu í appið
George of the Jungle 2

George of the Jungle 2 (2003)

"Watch Out For That Sequel!"

1 klst 27 mín2003

Fimm ár eru liðin síðan Ursula Stanhope fór úr siðmenningunni til að giftast George, hinum ljúfa en klaufalega konungi skógarins, en þau eiga nú soninn Junior.

Rotten Tomatoes17%
Deila:
George of the Jungle 2 - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Fimm ár eru liðin síðan Ursula Stanhope fór úr siðmenningunni til að giftast George, hinum ljúfa en klaufalega konungi skógarins, en þau eiga nú soninn Junior. Georeg finnst erfitt að sinna bæði föðurhlutverkinu og skyldum sínum í skóginum. Ekki bætir úr skák að tengdamóðir hans, Beatrice, birtist einn daginn, til að reyna að fá dóttur sína og Junior með sér aftur heim, ásamt Lyle van de Groot. George ákveður nú að fara ásamt fjölskyldunni til Las Vegas í Bandaríkjunum, til að hjálpa bróður sínum, en Lyle ræður dávald til að láta Ursulu gleyma George. Á meðan fara hlutir á verri veg í skóginum, og nú er George í klemmu, á hann að fara að bjarga málum í skóginum, eða einbeita sér að því að ná fjölskyldunni til baka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Grossman
David GrossmanLeikstjórif. -0001
Jordan Moffet
Jordan MoffetHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

The Kerner Entertainment CompanyUS
Walt Disney Home VideoUS