Náðu í appið
Reminiscence

Reminiscence (2021)

"Don't Look Back"

1 klst 56 mín2021

Nick Bannister, er spæjari hugans og undirvitundarinnar.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic46
Deila:
Reminiscence - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Nick Bannister, er spæjari hugans og undirvitundarinnar. Hann rannsakar hina drungalegu en lokkandi veröld fortíðar með því að hjálpa skjólstæðingum sínum að fá aðgang að týndum minningum. Hann býr á útjaðri sokkinnar strandarinnar í Miami í Bandaríkjunum. Líf hans breytist til frambúðar þegar hann fær nýjan viðskiptavin, Mae. Það sem átti að vera sakleysislegt verkefni þróast út í stórhættulega áráttu. Bannister leitar sannleikans um hvarf Mae og afhjúpar ofbeldisfullt samsæri og þarf að lokum að svara spurningunni: Hve langt ertu tilbúinn að ganga til að halda í ástvini þína?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lisa Joy
Lisa JoyLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS
Michael De Luca ProductionsUS
Kilter FilmsUS
Warner Bros. PicturesUS