The Truth (2019)
La vérité
Fabienne er frönsk kvikmyndastjarna sem er vön að vefja karlmönnum um fingur sér.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Fabienne er frönsk kvikmyndastjarna sem er vön að vefja karlmönnum um fingur sér. Eftir að hún gefur út endurminningar sínar snýr dóttir hennar Lumir aftur til Parísar, ásamt bandarískum eiginmanni sínum og barni. Endurfundir móður og dóttur verða viðburðaríkir og hulunni er svipt af ýmsum leyndarmálum þegar þær neyðast til þess að horfast í augu við sannleikann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Vladimir RadianLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
MI MoviesFR

BUN-BUKUJP

France 3 CinémaFR
3B ProductionsFR

















