Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Promising Young Woman 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. maí 2021

Take her home and take your chances.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 72
/100
Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. Tilnefnd alls til fimm Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd ársins.

Ung kona, sem varð fyrir sálrænu áfalli vegna hörmulegs atviks í fortíðinni, hefnir sín á þeim sem verða á vegi hennar. Öllum fannst Cassie vera sérlega efnileg ung kona ... þar til dularfullur atburður eyðilagði framtíð hennar. Hún er gáfuð og útsmogin og lifir tvöföldu lífi. Skyndilega fær hún tækifæri til að leiðrétta misgjörðir fortíðarinnar.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn