Promising Young Woman (2020)
"Take her home and take your chances."
Ung kona, sem varð fyrir sálrænu áfalli vegna hörmulegs atviks í fortíðinni, hefnir sín á þeim sem verða á vegi hennar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ung kona, sem varð fyrir sálrænu áfalli vegna hörmulegs atviks í fortíðinni, hefnir sín á þeim sem verða á vegi hennar. Öllum fannst Cassie vera sérlega efnileg ung kona ... þar til dularfullur atburður eyðilagði framtíð hennar. Hún er gáfuð og útsmogin og lifir tvöföldu lífi. Skyndilega fær hún tækifæri til að leiðrétta misgjörðir fortíðarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Emerald FennellLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

LuckyChap EntertainmentUS

FilmNation EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. Tilnefnd alls til fimm Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd ársins.




















