Náðu í appið
Yin-Yang Master I

Yin-Yang Master I (2020)

2 klst 12 mín2020

Á nokkur hundruð ára fresti þá vaknar kraftmikill og ódauðlegur djöfull af dvala.

Deila:
Yin-Yang Master I - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Á nokkur hundruð ára fresti þá vaknar kraftmikill og ódauðlegur djöfull af dvala. Fjórir Yin-Yang meistarar hittast til að kalla saman verndara ríkisins og kveða dárann í kútinn. Þegar einn meistaranna er myrtur, þá þurfa hinir þrír að komast að því hver myrti hann, og finna nýjan í hans stað. Prinsessan í ríkinu hefur sínar eigin hugmyndir um djöfulinn og þá eiginleika hans að geta veitt eilíft líf. Hún og yfirmaður konungsvarðarins gera samsæri gegn Yin-Yang meisturunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jingming Guo
Jingming GuoLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Hehe PicturesCN