Blast Beat (2020)
Kólumbísku bræðurnir Carly og Mateo búa sig undir að flytja til Bandaríkjanna til að fara í menntaskóla.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Fordómar
Blótsyrði
Vímuefni
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Kólumbísku bræðurnir Carly og Mateo búa sig undir að flytja til Bandaríkjanna til að fara í menntaskóla. Carly, sem er þungarokksunnandi, langar að fara í Georgia Aeorospace stofnunina og vinna hjá NASA, geimferðastofnun Bandaríkjanna, en foreldrar hans vilja lifa ameríska drauminn og komast úr pólitísku umróti í heimalandinu. Þegar til Bandaríkjanna er komið á fjölskyldan erfitt með að aðlagast og vonir og draumar bregðast. Þegar atburðir ógna framtíð þerira, er draumur Carly orðin hans eina líflína.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Scott PedenLeikstjóri

Erick CastrillonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

MACROUS












