Náðu í appið
Blast Beat

Blast Beat (2020)

1 klst 45 mín2020

Kólumbísku bræðurnir Carly og Mateo búa sig undir að flytja til Bandaríkjanna til að fara í menntaskóla.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic53
Deila:
Blast Beat - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kólumbísku bræðurnir Carly og Mateo búa sig undir að flytja til Bandaríkjanna til að fara í menntaskóla. Carly, sem er þungarokksunnandi, langar að fara í Georgia Aeorospace stofnunina og vinna hjá NASA, geimferðastofnun Bandaríkjanna, en foreldrar hans vilja lifa ameríska drauminn og komast úr pólitísku umróti í heimalandinu. Þegar til Bandaríkjanna er komið á fjölskyldan erfitt með að aðlagast og vonir og draumar bregðast. Þegar atburðir ógna framtíð þerira, er draumur Carly orðin hans eina líflína.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Scott Peden
Scott PedenLeikstjórif. -0001
Erick Castrillon
Erick CastrillonHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

MACROUS