Lizzie
2018
The legend of Lizzie Borden.
105 MÍNEnska
66% Critics
59
/100 Sálfræðitryllir byggður á hinum alræmdu fjöldamorðum á fjölskyldu Lizzie Andrew Borden. Árið 1892 eftir að Borden fjölskyldan tekur á móti nýrri írskri þernu að nafni Bridget Sullivan, þá verða hún og Lizzie Borden vinkonur. Vináttan milli þeirra þróast áfram, þó svo að samband Lizzie við fjölskyldu sína fari í ógnvænlegar áttir.