Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Summer of Soul 2021

(Summer of Soul (...Or, When the Revolution Could Not Be Televised) )

Frumsýnd: 2. júlí 2021

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 99% Critics
The Movies database einkunn 96
/100
Óskarsverðlaun sem besta heimildarmynd. Fékk bæði áhorfendaverðlaunin og dómnefndarverðlaunin á Sundance kvikmyndahátíðinni. Tilnefnd til BAFTA verðlaunanna.

Myndin fjallar um hina goðsagnakenndu Harlem menningarhátíð árið 1969 þar sem tónlist og menning frá Afríku var heiðruð, og kynt var undir samkennd og styrk svartra Bandaríkjamanna. Hátíðin stóð í sex vikur og var haldin um 160 kílómetra suður af Woodstock.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn