Náðu í appið
Bönnuð innan 9 ára

Sumarljós og svo kemur nóttin 2021

(Summerlight... and Then Comes the Night)

Frumsýnd: 14. október 2022

110 MÍNÍslenska
Fimm tilnefningar til Edduverðlauna.

Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum unga sem dreymir á latínu og fórnar fjölskyldu og glæstum frama fyrir gamlar bækur og stjörnukíki, heljarmenni sem kiknar undan myrkrinu, fínvöxnum syni hans sem tálgar mófugla. Af bóndanum með bassaröddina sem strengir fallegar girðingar en ræður illa... Lesa meira

Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum unga sem dreymir á latínu og fórnar fjölskyldu og glæstum frama fyrir gamlar bækur og stjörnukíki, heljarmenni sem kiknar undan myrkrinu, fínvöxnum syni hans sem tálgar mófugla. Af bóndanum með bassaröddina sem strengir fallegar girðingar en ræður illa við fýsnir holdsins, einmana gröfukalli sem skellir sér í helgarferð til London og gömlum Dodge 55. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.10.2022

Girndin sem tengir saman daga og nætur

Í nýjasta tölublaði Kvikmynda mánaðarins sérblaði Fréttablaðsins er fjallað um íslensku kvikmyndina nýju Sumarljós og svo kemur nóttin: Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósa...

15.10.2022

Sundlaugar og sumarljós - Nýr þáttur af Bíóbæ!

Splunkunýr þáttur af kvikmyndaþættinum Bíóbæ var frumsýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í vikunni og nú er hann einnig kominn hér inn á kvikmyndir.is. Í þættinum ræða umsjónarmenn um nýju Ruben Östlund myndina...

11.10.2022

Ástarljóð á filmu til íslenska sjávarþorpsins

Sumarljós og svo kemur nóttin í leikstjórn Elfars Aðalsteinssonar er byggð á samnefndri verðlaunabók Jóns Kalmans Stefánssonar. Persónur úr sjávarþorpi á Vesturlandi tengjast allar þráðum í ýmsum litum, misþykk...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn