Náðu í appið
Sumarljós og svo kemur nóttin

Sumarljós og svo kemur nóttin (2021)

Summerlight... and Then Comes the Night

1 klst 50 mín2021

Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur.

Deila:
Sumarljós og svo kemur nóttin - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum unga sem dreymir á latínu og fórnar fjölskyldu og glæstum frama fyrir gamlar bækur og stjörnukíki, heljarmenni sem kiknar undan myrkrinu, fínvöxnum syni hans sem tálgar mófugla. Af bóndanum með bassaröddina sem strengir fallegar girðingar en ræður illa við fýsnir holdsins, einmana gröfukalli sem skellir sér í helgarferð til London og gömlum Dodge 55.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Jón Kalmann Stefánsson höfundur skáldsögunnar sem myndin er byggð á leikur í kvikmyndinni.
Jón Kalmann hlaut Ís­lensku bók­mennta­verð­launin árið 2006 fyrir skáld­söguna sem myndin er byggð á.
Sumarljós og svo kemur nóttin er önnur kvikmynd Elfars Aðalsteins í fullri lengd. Áður hefur hann gert End of Sentence (2019).
Árið 2012 gerði Elvar stuttmyndina Sailcloth með breska stórleikaranum John Hurt.
Áður en Elfar hóf störf við kvikmyndagerð var hann forstjóri útgerðarfyrirtækisins Eskju á Eskifirði, en Elvar er barnabarn Aðalsteins Jónssonar, sem nefndur var Alli ríki, og ættleiddur af honum.

Höfundar og leikstjórar

Elfar Adalsteins
Elfar AdalsteinsLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Berserk FilmsIS
Polar Bear FilmsBE
Vilda Bomben FilmSE
Stór og smá ehfIS
Sighvatsson FilmsIS
Pegasus PicturesIS

Verðlaun

🏆

Fimm tilnefningar til Edduverðlauna.