Náðu í appið
Bergman Island

Bergman Island (2021)

1 klst 52 mín2021

Myndin fjallar um par sem bæði eru kvikmyndagerðarmenn, en þau ferðast til Færeyja til þess að freista þess að semja næstu verkefni.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic80
Deila:
Bergman Island - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um par sem bæði eru kvikmyndagerðarmenn, en þau ferðast til Færeyja til þess að freista þess að semja næstu verkefni. Þau dvelja á eyjunni sem kennd er við hinn goðsagnakennda kvikmyndagerðarmann Ingmar Bergman þar sem veruleiki og skáldskapur rennur saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

CG CinémaFR
Neue Bioskop FilmDE
SCOPE PicturesBE
Plattform ProduktionSE
PianoMX
ARTE France CinémaFR

Verðlaun

🏆

Myndin var frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni Cannes 2021 þar sem hún keppti um Gullpálmann