My Little Pony: A New Generation (2021)
"Express Yourselfie."
Hið óhugsandi hefur gerst: Equestria hefur týnt töfrunum sínum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Hið óhugsandi hefur gerst: Equestria hefur týnt töfrunum sínum. Jarðarsmáhestar, einhyrningar og Pegasi eru ekki lengur vinir og búa núna útaf fyrir sig. Einhyrningurinn Izzy fer í langferð þar sem hann hittir hina heillandi og hugrökku Pegasi Pipp og Zipp og hinn ábyrga smáhest Hitch. Ferð þeirra er sneisafull af ævintýrum, og allir hafa eitthvað fram að færa sem skipt getur miklu máli á vegferðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert CullenLeikstjóri

José Luis UchaLeikstjóri

Mark FattibeneLeikstjóri

Tim SullivanHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Boulder MediaIE

Entertainment OneCA















