The Bombardment (2021)
Skyggen i mit øje
Örlög nokkurra Kaupmannahafnarbúa fléttast saman þegar sprengjuárás er gerð fyrir mistök í seinni heimsstyrjöldinni á barnaskóla.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Örlög nokkurra Kaupmannahafnarbúa fléttast saman þegar sprengjuárás er gerð fyrir mistök í seinni heimsstyrjöldinni á barnaskóla. Atburðurinn gerðist 21. mars árið 1945 en breski flugherinn hafði ákveðið að sprengja upp höfuðstöðvar öryggislögreglu Nasista, Gestapó, í Kaupmannahöfn. Sprengjum var hins vegar varpað á skóla og 120 létu lífið, þar af 86 börn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Miso FilmDK















