Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin (2022)
Puss in Boots 2: The Last Wish
"Say hola to his little friends."
Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll. Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum. Hann fer nú í ævintýraferð til að finna hina goðsagnakenndu Síðustu Ósk til að endurheimta öll lífin sín níu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Í enskri útgáfu myndarinnar talar Ray Winstone fyrir einn bjarnanna.
Framleiðendur myndarinnar ákváðu að hverfa frá „raunveruleika“- grafíkinni, sem notuð var við gerð Shrek og upphaflegu myndarinnar um Stígvélaða köttinn til að ljá ævintýrum þessarar myndar stórfenglegri ævintýraljóma.
Aðstandendur myndarinnar segja að spagettívestrinn The Good, the Bad and the Ugly (1966) hafi orðið þeim innblástur við gerð myndarinnar.
Íslensk talsetning: Valur Freyr Einarsson, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Árni Beinteinn Árnason, Björgvin Franz Gíslason og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir.
Höfundar og leikstjórar

Januel MercadoLeikstjóri

Joel CrawfordLeikstjóri

Tommy SwerdlowHandritshöfundur

Paul FisherHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd.
























