Náðu í appið
Öllum leyfð

Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin 2022

(Puss in Boots 2: The Last Wish)

Frumsýnd: 26. desember 2022

Say hola to his little friends.

100 MÍNEnska
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd.

Stígvélaði kötturinn sér að ástríða hans fyrir ævintýrum er farin að taka sinn toll. Hann hefur eytt átta af níu lífum sínum. Hann fer nú í ævintýraferð til að finna hina goðsagnakenndu Síðustu Ósk til að endurheimta öll lífin sín níu.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.01.2023

Villibráð skákaði Avatar

Stórmyndin Avatar: The Way of Water þurfti að gefa toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans eftir til íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar um síðustu helgi. Mjótt var á munum en tekjur Villibráðar voru 12,1 milljón kró...

03.01.2023

37 þúsund hafa séð Avatar: The Way of Water

Avatar: The Way of Water, stórmynd James Cameron, hefur nú laðað nærri 37 þúsund manns í bíó á Íslandi. Tekjur myndarinnar á Íslandi nema nú um 63,5 milljónum króna en alþjóðlega hafa 1,4 milljarðar Bandaríkja...

25.12.2022

Í leit að nýjum lífum

Stígvélaði kötturinn, í teiknimyndinni Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin, sem kemur í bíó á morgun, annan í Jólum, kemst að því sér til mikillar skelfingar, þegar hann vaknar hjá lækni eftir að hafa orðið...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn