Murder Party (2022)
"A little family game that cannot be refused ..."
Jeanne er hæfileikaríkur arkitekt sem tekur að sér nýtt verkefni: Endurnýja hið glæsilega Daguerre höfðingjasetur sem er í eigu afar sérkennilegar fjölskyldu úr borðspila veldinu.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Jeanne er hæfileikaríkur arkitekt sem tekur að sér nýtt verkefni: Endurnýja hið glæsilega Daguerre höfðingjasetur sem er í eigu afar sérkennilegar fjölskyldu úr borðspila veldinu. Þegar húsráðandinn og ættfaðirinn César finnst látinn liggja allir undir grun. Skyndilega breytist verkefni Jeanne í lifandi borðspil með það markmið að afhjúpa morðingjann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nicolas PleskofLeikstjóri

Elsa MarpeauHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Kazak ProductionsFR

France 3 CinémaFR

Auvergne-Rhône-Alpes CinémaFR

PictanovoFR

Bac FilmsFR







