Náðu í appið
Murder Party

Murder Party (2022)

"A little family game that cannot be refused ..."

1 klst 43 mín2022

Jeanne er hæfileikaríkur arkitekt sem tekur að sér nýtt verkefni: Endurnýja hið glæsilega Daguerre höfðingjasetur sem er í eigu afar sérkennilegar fjölskyldu úr borðspila veldinu.

Deila:
Murder Party - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jeanne er hæfileikaríkur arkitekt sem tekur að sér nýtt verkefni: Endurnýja hið glæsilega Daguerre höfðingjasetur sem er í eigu afar sérkennilegar fjölskyldu úr borðspila veldinu. Þegar húsráðandinn og ættfaðirinn César finnst látinn liggja allir undir grun. Skyndilega breytist verkefni Jeanne í lifandi borðspil með það markmið að afhjúpa morðingjann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nicolas Pleskof
Nicolas PleskofLeikstjórif. -0001
Elsa Marpeau
Elsa MarpeauHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Kazak ProductionsFR
France 3 CinémaFR
Auvergne-Rhône-Alpes CinémaFR
PictanovoFR
Bac FilmsFR