House of the Dragon (2022)
"Fire Will Reign"
Í þessari forsögu Krúnuleikanna (e.
Deila:
Söguþráður
Í þessari forsögu Krúnuleikanna (e. Game of Thrones) er Targaryen ættin á hátindi valdatíma síns, með um fimmtán dreka í sinni þjónustu. Flest heimsveldi, raunveruleg og ímynduð, hnigna þegar í slíkar hæðir er komið. Í tilfelli Targaryens ættarinnar þá byrjar fallið um 193 árum á undan atburðunum í Krúnuleikunum þegar Viserys konungur fer gegn hefðinni og útnefnir dóttur sína Rhaenyra sem erfingja járnhásætisins. En þegar Viserys eignast son síðar, þá verður hirðin hneiksluð á Rhaenyra þegar hún ákveður að halda stöðu sinni, og það hriktir í veldinu.
Aðalleikarar
Þættir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

HBOUS
Bastard SwordUS
1:26 PicturesUS
GRRMUS






















