Náðu í appið

House of the Dragon 2022

Fire Will Reign

Leiknir þættir - Virk sería
1 þáttaraðir (10 þættir)60 MÍNEnska

Í þessari forsögu Krúnuleikanna (e. Game of Thrones) er Targaryen ættin á hátindi valdatíma síns, með um fimmtán dreka í sinni þjónustu. Flest heimsveldi, raunveruleg og ímynduð, hnigna þegar í slíkar hæðir er komið. Í tilfelli Targaryens ættarinnar þá byrjar fallið um 193 árum á undan atburðunum í Krúnuleikunum þegar Viserys konungur fer gegn hefðinni... Lesa meira

Í þessari forsögu Krúnuleikanna (e. Game of Thrones) er Targaryen ættin á hátindi valdatíma síns, með um fimmtán dreka í sinni þjónustu. Flest heimsveldi, raunveruleg og ímynduð, hnigna þegar í slíkar hæðir er komið. Í tilfelli Targaryens ættarinnar þá byrjar fallið um 193 árum á undan atburðunum í Krúnuleikunum þegar Viserys konungur fer gegn hefðinni og útnefnir dóttur sína Rhaenyra sem erfingja járnhásætisins. En þegar Viserys eignast son síðar, þá verður hirðin hneiksluð á Rhaenyra þegar hún ákveður að halda stöðu sinni, og það hriktir í veldinu. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn