Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves (2023)
"Who needs heroes when you have thieves?"
Heillandi þjófur og mislitur hópur ævintýramanna heldur af stað í sögulega ferð til að endurheimta týndan helgigrip.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Heillandi þjófur og mislitur hópur ævintýramanna heldur af stað í sögulega ferð til að endurheimta týndan helgigrip. En allt fer illilega úrskeiðis þegar þeir lenda upp á kant við óvinveitta aðila.
Aðalleikarar
Vissir þú?
John Francis Daley, meðhöfundur og aðstoðarleikstjóri, lék aðalhlutverk í sjónvarpsþáttunum Freaks and Geeks (1999-2000) þar sem persóna hans Sam Weir er mikill aðdáandi Dungeons and Dragons spilsins. Í þáttunum sést hann spila leikinn með vinum sínum í lokaþættinum Discos and Dragons.
Atriðið þar sem feiti drekinn dettur niður þegar hann er að elta Doric er eins og atriðið í Jurassic Park ( 1993) þar sem Lex dettur í gegnum þakið og hangir á syllu á meðan snareðla fellur til jarðar, stendur á fætur og stekkur upp til að ná henni, og skoltur hennar sést smella rétt við myndavélina.
Höfundar og leikstjórar

John Francis DaleyLeikstjóri
Aðrar myndir

Jonathan M. GoldsteinLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Entertainment OneCA

Paramount PicturesUS
























