Small Country: An African Childhood (2020)
Petit pays
Hinn 10 ára gamli Gabriel býr í rólegu og þægilegu hverfi í Burundi í Afríku.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn 10 ára gamli Gabriel býr í rólegu og þægilegu hverfi í Burundi í Afríku. Hann er hamingjusamur og nýtur þess að leika sér með vinum sínum og litlu systur sinni. En árið 1993 fer spennan að magnast í nágrannaríkinu Rwanda sem smitast yfir til Burundi, og ógnar fjölskyldu hans og sakleysi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Eric BarbierLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Jerico FilmsFR

Super 8 ProductionFR

France 2 CinémaFR

PathéFR

SCOPE PicturesBE
Petit Pays Film










