Snilld!!! Já alger harðhausa súpa. Frönsk hasarmynd sem slær flestar Hollýwúdd ræmurnar í rot, myndin er full af missvölum karakterum sem eru ýmist ofursvalir eða sóðalegir slíspokar......
Dobermann (1997)
Hinn töfrandi glæpamaður Dobermann, sem eignaðist fyrstu byssuna þegar hann var skírður, er foringi hóps grimmra ræningja.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn töfrandi glæpamaður Dobermann, sem eignaðist fyrstu byssuna þegar hann var skírður, er foringi hóps grimmra ræningja. Eftir flókið og hrottalegt bankarán, þá er lögreglan í París á hælum þeirra. Fremstur í flokki hjá löggunni er lögreglumaðurinn með kvalalostann, Christini, sem hefur aðeins eitt markmið: að ná Dobermann sama hvað það kostar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jan KounenLeikstjóri

Joël HoussinHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
PolyGram AudiovisuelFR

Noé ProductionsFR
La Chauve SourisFR










