Glass Onion: A Knives Out Mystery (2022)
Spæjarinn Benoit Blanc snýr aftur til að leysa málin.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Spæjarinn Benoit Blanc snýr aftur til að leysa málin. Hér er hinn djarfi einkaspæjari staddur í glæsihýsi á grískri eyju, en hvernig hann komst þangað og afhverju er ein af mörgum ráðgátum myndarinnar. Blanc hittir fljótt vinahóp sem samanstendur af ólíkum einstaklingum á sínum árlegu endurfundum í boði milljarðamæringsins Miles Bron. Á meðal gesta eru fyrrum viðskiptafélagi Brons, Andi Brand, ríkisstjóri Connecticut Claire Debella, vísindamaðurinn Lionel Toussaint, tískuhönnuðurinn og fyrrum fyrirsætan Birdie Jay og aðstoðarmaðurinn Peg. Þá er þarna áhrifavaldurinn Duke Cody og kærastan Whiskey. Allir búa yfir leyndarmálum og fljótlega finnst lík og allir eru grunaðir um morðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit byggt á útgefnu efni.

























