Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Glass Onion: A Knives Out Mystery 2022

140 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hand­rit byggt á út­gefnu efni.

Spæjarinn Benoit Blanc snýr aftur til að leysa málin. Hér er hinn djarfi einkaspæjari staddur í glæsihýsi á grískri eyju, en hvernig hann komst þangað og afhverju er ein af mörgum ráðgátum myndarinnar. Blanc hittir fljótt vinahóp sem samanstendur af ólíkum einstaklingum á sínum árlegu endurfundum í boði milljarðamæringsins Miles Bron. Á meðal gesta... Lesa meira

Spæjarinn Benoit Blanc snýr aftur til að leysa málin. Hér er hinn djarfi einkaspæjari staddur í glæsihýsi á grískri eyju, en hvernig hann komst þangað og afhverju er ein af mörgum ráðgátum myndarinnar. Blanc hittir fljótt vinahóp sem samanstendur af ólíkum einstaklingum á sínum árlegu endurfundum í boði milljarðamæringsins Miles Bron. Á meðal gesta eru fyrrum viðskiptafélagi Brons, Andi Brand, ríkisstjóri Connecticut Claire Debella, vísindamaðurinn Lionel Toussaint, tískuhönnuðurinn og fyrrum fyrirsætan Birdie Jay og aðstoðarmaðurinn Peg. Þá er þarna áhrifavaldurinn Duke Cody og kærastan Whiskey. Allir búa yfir leyndarmálum og fljótlega finnst lík og allir eru grunaðir um morðið.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn