Murder at Yellowstone City (2022)
"In a town of suspects, One man stands accused."
Fyrrum þræll kemur til Yellowstone City í Montana, eyðilegs bæjar sem var eitt sinn leiftrandi af lífi, en hefur hnignað mikið.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fyrrum þræll kemur til Yellowstone City í Montana, eyðilegs bæjar sem var eitt sinn leiftrandi af lífi, en hefur hnignað mikið. Hann er að leita að stað til að setjast að á. Sama dag finnur gulleitarmaður í bænum gull, og er myrtur fljótlega eftir það. Lögreglustjórinn í bænum handtekur nýja manninn en ekkert er sem sýnist og ýmis leyndarmál eru á kreiki í bænum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard GrayLeikstjóri

Eric BelgauHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Yellow Brick FilmsUS
f8 Films
SkyWolf Media
Renegade Entertainment
Brigade Media Capital
















