Náðu í appið
Murder at Yellowstone City

Murder at Yellowstone City (2022)

"In a town of suspects, One man stands accused."

2 klst 7 mín2022

Fyrrum þræll kemur til Yellowstone City í Montana, eyðilegs bæjar sem var eitt sinn leiftrandi af lífi, en hefur hnignað mikið.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic45
Deila:
Murder at Yellowstone City - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fyrrum þræll kemur til Yellowstone City í Montana, eyðilegs bæjar sem var eitt sinn leiftrandi af lífi, en hefur hnignað mikið. Hann er að leita að stað til að setjast að á. Sama dag finnur gulleitarmaður í bænum gull, og er myrtur fljótlega eftir það. Lögreglustjórinn í bænum handtekur nýja manninn en ekkert er sem sýnist og ýmis leyndarmál eru á kreiki í bænum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Richard Gray
Richard GrayLeikstjórif. -0001
Eric Belgau
Eric BelgauHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Yellow Brick FilmsUS
f8 Films
SkyWolf Media
Renegade Entertainment
Brigade Media Capital