Náðu í appið
Love Stinks

Love Stinks (1999)

"Þessi kona skilur ekki orðið nei! / A movie about a relationship...that's worse than yours."

1 klst 34 mín1999

Seth Winnick er lukkunnar pamfíll: hann er vinsæll sjónvarpsmaður, á góða vini, og á í ástríku sambandi við hina fallegu Chelsea.

Rotten Tomatoes19%
Metacritic23
Deila:
Love Stinks - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Seth Winnick er lukkunnar pamfíll: hann er vinsæll sjónvarpsmaður, á góða vini, og á í ástríku sambandi við hina fallegu Chelsea. En þegar hann gerir þau mistök að biðja ekki Chelsea nógu tímanlega um að giftast sér, þá reynir Chelsea að gera líf hans að helvíti á Jörðu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeff Franklin
Jeff FranklinLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!