Náðu í appið
The Ordinaries

The Ordinaries (2022)

2 klst2022

Hefur þér einhvern tímann liðið eins og aukapersónu í eigin lífi? Hvað ef þú ert hreinlega aukapersóna? Paula vill verða aðalpersóna, lifa flottu lífi með...

Deila:

Söguþráður

Hefur þér einhvern tímann liðið eins og aukapersónu í eigin lífi? Hvað ef þú ert hreinlega aukapersóna? Paula vill verða aðalpersóna, lifa flottu lífi með eigin söguþræði, æsispennandi atriðum og fullt af tónlist - ólíkt móður hennar sem er föst í bakgrunninum sem aukaleikari og fær lítið að spreyta sig á texta eða leik. Þessvegna ákveður Paula að fara í skóla fyrir aðalpersónur, til að sanna að hún hafi allt til að bera til að verða skínandi stjarna. Hún er efst í bekknum í klifri, getur leikið í hægagangi og vaknað öskrandi upp úr svefni, en enn hefur hún ekki náð að heilla áhorfendur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sophie Linnenbaum
Sophie LinnenbaumLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

BandenfilmDE
Filmuniversität Babelsberg KONRAD WOLFDE
ZDFDE