Náðu í appið
Óráð

Óráð (2023)

"Ill álög fylgja alla eilífð"

1 klst 30 mín2023

Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi.

Deila:
Óráð - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikstjórinn segir í samtali við Morgunblaðið að allt frá því að hann var krakki hafi hann leitað að og safnað fornminjum og sú hugmynd að fornminjum geti fylgt bölvun hafi alltaf heillað hann og hrellt.
Hluti myndarinnar var tekinn upp í Austurríki um hásumar og hitinn í Vínardalnum var kæfandi að sögn leikstjórans.
Heiðdís Chadwick Hlyns­dótt­ir segist í samtali við mbl.is hafa fengið áheyrn­ar­pruf­una fyr­ir hlut­verk sitt í Óráði stuttu eft­ir að hafa lokið tök­um við þáttaröðina Ófærð. Hún kom fram í sjö þátt­um í þriðju þáttaröð og lék karakt­er að nafn­i Dalla.
Hinn heimsþekkti hljóðhönnuður Justin Dolby sá um hljóðheiminn í bíómyndinni. Hann er barnabarn uppfinningamannsins Ray Dolby sem var bandarískur verkfræðingur og fann upp hljóðkerfið Dolby árið 1965.

Höfundar og leikstjórar

Arró Stefánsson
Arró StefánssonLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

1801 Film Productions
7 Stafir
Delirium
Fenrir Films