Trolls Band Together (2023)
Tröll 3
"Triple the Trolls, Triple the Music!"
Poppy kemst að því að Branch var einu sinni í strákabandinu BroZone, ásamt bræðrum sínum Floyd, John Dory, Spruce og Clay.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Poppy kemst að því að Branch var einu sinni í strákabandinu BroZone, ásamt bræðrum sínum Floyd, John Dory, Spruce og Clay. En þegar Floyd er rænt þá fara Branch og Poppy af stað til að finna Floyd og sameina bræðurna.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er fimmta DreamWorks teiknimyndin til að verða þríleikur. Hinar eru Shrek the Third (2007), Madagascar 3: Europe\'s Most Wanted (2012), Kung Fu Panda 3 (2016), og How to Train Your Dragon: The Hidden World (2019).
Þetta er fyrsta talsetning gamanleikkonunnar Amy Schumer í teiknimynd sem frumsýnd er í bíó.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS



























